Hyrnur Skinka & brie

Hyrnur Skinka & brie

  • Nettóþyngd 180g
  • Kælivara 0-4°C
Silkiskorin skinka, brie ostur, lauksósa, týtuberjasulta, salatblanda.
Maltað kornbrauð (HVEITI, vatn, RÚGSIGTIMJÖL, HVEITIFLÖGUR, RÚGMJÖL, ger, HVEITIGLÚTEN, maltextrakt (BYGG), hörfræ, salt, þurrkað súrdeig (HVEITI, súrdeigsgerlar), sykur, repjuolía, maltað HVEITI, ýruefni (E481), mjölmeðhöndlunarefni (E300)), silkiskorin skinka 22% (grísakjöt, vatn, salt, þrúgusykur, kartöflumjöl, gerþykkni, bindiefni (E451, E407, E410), bragðefni, þráavarnarefni (E301, E330), rotvarnarefni (E270, E250)), brie OSTUR 16% (MJÓLK, mjólkursýrugerlar, ostahleypir, salt), lauksósa (repjuolía, vatn, SÚRMJÓLK (NÝMJÓLK, mjólkursýrugerlar), EGGJARAUÐUR, laukduft, umbreytt maíssterkja, sykur, salt, kryddblanda (krydd (SINNEP), sykur, glúkósi, laktósi, maltódextrín, gerbragðefni, kókosolía, repjuolía, kekkjavarnarefni (E551), glúkósasíróp, bragðefni (SELLERÍ), MJÓLKURDUFT), rotvarnarefni (E260, E211, E202), SINNEPSDUFT, bindiefni (E412, E415), krydd, sýra (E330)), salatblanda, týtuberjasulta 5% (sykur, týtuber, vatn, hleypiefni (E440), sýra (E330), rotvarnarefni (E202, E211)).
Næringargildi 100g 1 stk
Orka (kJ/kkal) 1033/249 1859/448
Fita (g) 11 19,8
- þar af mettuð fitu (g) 4,5 8,1
Kolvetni (g) 25 45
-þar af sykurtegundir (g) 5,0 9,0
Prótein (g) 11 19,8
Salt (g) 1,3 2,34

FERSKT Á FERÐINNI * FRESH TO GO