Þín pöntun

Við erum komin í samstarf við Pikkoló. Afhendingastöðvar Pikkoló eru Pikkoló Vatnsmýri, Pikkoló Breiddin & Pikkoló Hlemmur- þú færð sendan QR kóða í símann þinn þegar sendingin er komin í kælihólfið, eigi síðar en klukkan 9:30 á afhendingardegi. Þú sækir þegar þér hentar. Einfalt & þægilegt

FERSKT Á FERÐINNI * FRESH TO GO