Um okkur

Bjarni Sveinsson og Sigrún Hjaltalín stofnuðu Sóma 1978 og sérhæfðu sig í hamborgurum til að byrja með. Þar sem örbylgjuofnar voru þá af skornum skammti voru borgararnir steiktir að morgni og svo brunaði Bjarni með þá út svo hægt væri að selja þá heita í hádeginu. Í kjölfarið komu svo samlokurnar, t.d. með rækjusalati, hangikjöti og roastbeef, sem Íslendingar tóku fagnandi og hafa borðað með bestu lyst í áratugi. Nú starfa um 100 manns hjá Sóma sem tryggja að hinir kröfuhörðu viðskiptavinir okkar um land allt fái nýsmurðar samlokur á hverjum degi og fleira gott að borða hvar og hvenær sem er.

STARFSFÓLK Á SKRIFSTOFU

Arnþór Pálsson

Stjórnandi

Ágústa Líney Ragnarsdóttir

Móttaka/ sala

Davíð Már Vilhjálmsson

Lager/innkaup

Drífa Ósk Sumarliðadóttir

Gjaldkeri/Launafulltrúi

Guðmundur Hermannson

Dreifingarstjóri

Halldór Árnason

Þróunarstjóri tæknimála

Heiðrún Ragnarsdóttir

Innheimta / Viðskiptamannabókhald

Helga Margrét Pálsdóttir

Gæða & öryggisstjóri

Hrafnhildur Björk Birgisdóttir

Sölustjóri

Ingibjörg Steina Frostadóttir

Lánadrottna bókhald

Jón Valdimar Hjaltalín

Framleiðslustjóri

Kristín Helga Lárusdóttir

Mannauðsstjóri

Kristín Þorsteinsdóttir

Gjaldkeri/Launafulltrúi

Sigurður Ólafsson

Framkvæmdastjóri

FERSKT Á FERÐINNI * FRESH TO GO