Tortillur Tikka masala kjúklingur

Tortillur Tikka masala kjúklingur

  • Nettóþyngd 220g
  • Kælivara 0-4°C
Tikka masala kjúklingur, íssalat, pítusósa
Tortilla (HVEITI, vatn, repjuolía, sykur, ýruefni (E471), lyftiefni (E500, E450), salt, eplasýra (E296)), kjúklingalæri 21% (kjúklingur, krydd, salt, vatnsrofið jurtaprótein (repju, maís), þrúgusykur, kóríander, reykbragðefni, repjuolía), íssalat 11%, pítusósa 9% (repjuolía, vatn, SÚRMJÓLK (NÝMJÓLK, mjólkursýrugerlar), EGGJARAUÐUR, kryddblanda (salt, maltódextrín, laukur, hvítlaukur, þrúgusykur, bragðefni, krydd, sýra (E330), kekkjavarnarefni (E551)), umbreytt maíssterkja, sykur, salt, krydd, rotvarnarefni (E260, E211, E202), SINNEPSDUFT, bindiefni (E412, E415), sýra (E330)), sýrður rjómi, (NÝMJÓLK, RJÓMI, UNDANRENNUDUFT, mjólkursýrugerlar, hleypir), tikka masala 6% (repjuolía, vatn, krydd, tómatpúrra, sykur, salt, þurrkaður laukur, kókosmjöl, engifermauk, maíssterkja, hvítlauksmauk, sýra (ediksýra, mjólkursýra), sítrónusafi, þurrkuð kóríander lauf, paprikuþykkni, SINNEPSDUFT), kjúklingaálegg 1,4% (kjúklingakjöt, salt, glúkósasíróp, kryddbragðefni, þráavarnarefni (E301), bindiefni (E450, E451)), umbreytt sterkja. Gæti innihaldið snefil af sesamfræjum og hnetum
Næringargildi 100g 1 stk
Orka (kJ/kkal) 987/236 2171/519
Fita (g) 11,5 25
- þar af mettuð fitu (g) 2,0 4,4
Kolvetni (g) 23 51
-þar af sykurtegundir (g) 2,5 5,5
Prótein (g) 9,6 21
Salt (g) 1,1 2,4

FERSKT Á FERÐINNI * FRESH TO GO