Hangikjöt & egg

Flokkur

Hyrnur

Um vöru

Birkireykt hangikjöt & eggjasalat

Innihald: Fínt brauð (hveiti, vatn, repjuolía, salt, ger, ýruefni (E481), mjölmeðhöndlunarefni (E300)), soðin egg 18% (egg, vatn, ediksýra, salt), hangiálegg 18% (lambakjöt, salt, bindiefni (E407a, E450, E451), þrúgusykur, þráavarnarefni (E316), rotvarnarefni (E250)). Majónes (repjuolía, vatn, eggjarauður, sykur, salt, sinnepsduft, krydd, bindiefni (E412, E415), umbreytt sterkja (E1442, E1450), rotvarnarefni (E202, E211, E260), sýra (E330)), karrímauk (vatn, krydd, repjuolía, salt, maísmjöl, sýra (E260, E330), tamarind, sinnep, hvítlauksduft), krydd (salt, sykur, maltódextrín, bragðefni, pálmafita, gerþykkni, krydd, þráavarnarefni (E341)).

Gæti innihaldið snefil af sesamfræjum og hnetum.

 

Nettóþyngd 210g

Kælivara 0-4°C

Næringargildi

Næringargildi 100g 1 stk
Orka (kJ/kkal) 1015/242 2132/508
Fita (g) 14 29,4
– þar af mettuð fita (g) 3,3 7
Kolvetni (g) 18 38
– þar af sykurtegundir (g) 0,3 0,6
Prótein (g) 11 23
Salt (g) 1,4 3