Ferskt pestó

Flokkur

Salöt

Um vöru

Ferskt pestó

Innihald: Repjuolía, ferskt spínat, fersk basilíka, ólífuolía, kasjúhnetur, parmesan (mjólk, leysiensím úr eggjahvítum (lysozyme)), hvítlaukur, sítrónusafi (sítrónusafi, rotvarnarefni (E223)), salt.

 

Gæti innihaldið snefil af sesamfræjum

Nettóþyngd 140g.

Kælivara 0-4°C

Næringargildi
Næringargildi 100g
Orka (kJ/kkal) 1778/429
Fita (g) 45
– þar af mettuð fita (g) 6,6
Kolvetni (g) 3
-þar af sykurtegundir (g) 0,5
Prótein (g) 4,2
Salt (g) 1,5