Sóma safar
Kaldpressun
Kaldpressun er notuð til að ná safanum úr ávöxtunum og grænmetinu án tilkomu hitameðhöndlunar
Fersk uppskera
Eingöngu er notuð fersk uppskera ávaxta og grænmetis í safana
Heilnæm vara
Safarnir eru án viðbætts sykurs og vatns
Sóma safarnir eru hágæða kaldpressaðir safar gerðir úr ferskri uppskeru ávaxta og grænmetis. Safarnir veita næringarríka orku út í daginn til þess að hjálpa þér að hámarka þín afköst. Því eru Sóma safarnir tilvaldir til þess að grípa með sér á æfinguna, sem millimál, í vinnuna, á fundinn eða á ferðinni
FERSKT Á FERÐINNI * FRESH TO GO