Veislubakkar
Við höfum ferska og ljúffenga veislubakka með fjölbreyttum brauðréttum, tortillum, kökum og ávöxtum á boðstólum. Það er auðvelt að velja og panta hér á vefnum og við bjóðum fría heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu ef pantaðir eru fjórir bakkar eða fleiri. Panta þarf veislubakka fyrir 15:00 síðasta virka dag fyrir afhendingu.
-
-
Sía út ofnæmisvalda
-
-
DESERTBAKKI
2.580 kr.
-
EÐALBAKKI
4.180 kr.
Kornbrauð, hangikjöt, lauksósa, salatmix.
Fínt brauð, beikon, eggjasalat, tómatar, steiktir sveppir.
Kornbrauð, silkiskorin skinka, egg, ostur, íssalat, sinnepssósa
-
GAMLI GÓÐI
4.180 kr.
Fínt brauð, hangikjöt, eggjasalat.
Fínt brauð, roastbeef, remúlaði, steiktur laukur, súrar gúrkur.
Fínt brauð, rækjusalat.
-
HEILSUBAKKI
4.650 kr.
Fín tortilla, vegan kebab bitar, sósa, salat, tómatar, gúrkur, kartöflur, rauðlaukur.
Heilhveiti tortilla, reyktur lax, sveppa smurostur, salat.
Tómattortilla, spínat, fetaostur, lauksósa, rauðlaukur.
-
Kjúklingaborgara bakki
3.990 kr.
-
Kjúklingatvennu bakki
3.490 kr.
Mini kjúklingaborgarar með tacosósu, spínati & sultuðum rauðlauk
Spicy hunangskjúklingavængir
-
KÖKUBAKKI
3.750 kr.
Súkkulaðikaka með mjúku súkkulaðikremi.
Gulrótarkaka með rjómaostakremi.
Eplakaka með kanilkeim.
-
LÚXUSBAKKI
4.180 kr.
Fínt brauð, reyktur lax, íssalat, lauksósa
Kornbrauð, kjúklingur, egg, lauksósa
Kornbrauð, kalkúnn, beikon, tómatar, sinnepssósa
-
PARTÝBAKKI
4.650 kr.
Fín tortilla, BBQ kjúklingur, sætar kartöflur, spínat, lauksósa.
Tómat tortilla, fetaostur, rauðlaukur, spínat, lauksósa.
Fín tortilla, reyktur lax, klettasalat, spínat, lauksósa.
-
PÍTUBAKKI
4.180 kr.
Pítubrauð, tikka masala kjúklingur, íssalat, gúrkur, sýrður rjómi, pítusósa.
Pítubrauð, reykt skinka, eggjasalat og íssalat.
-
VEGANBAKKI
4.650 kr.
Heilkorna brauð, vegan ostur, gúrkur, rauð paprika, salatblanda, vegan sinnepsósa.
Fín tortilla, vegan kebab bitar, sósa, salat, tómatar, gúrkur, kartöflur, rauðlaukur.
-
VEISLUBAKKI
4.650 kr.
Fín tortilla, reykt skinka, egg, íssalat, pítusósa.
Fín tortilla, tikka masala kjúklingur, íssalat, pítusósa.
Tómattortilla, kjúklingaálegg, smurostur, ofnbakaðir tómatar, salatmix.