Veislubakkar
Við höfum ferska og ljúffenga veislubakka með fjölbreyttum brauðréttum, tortillum, kökum og ávöxtum á boðstólum. Það er auðvelt að velja og panta hér á vefnum og við bjóðum fría heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu ef pantað er fyrir 16.000 kr eða meira annars er 1.550 kr sendingagjald.
Veislubakkarnir okkar eru kælivara og eru jafn góðir daginn eftir.
Panta þarf veislubakka fyrir 15:00 síðasta virka dag fyrir afhendingu.
-
-
Sía út ofnæmisvalda
-
-
KJÚKLINGABORGARA BAKKI
5.550 kr.
-
Pulled pork bakki
5.550 kr.
-
Sætur bakki
5.550 kr.
-
VEISLUBAKKI
5.550 kr.
Fín tortilla, reykt skinka, egg, jöklasalat, pítusósa.
Fín tortilla, tikka masala kjúklingur, jöklasalat, pítusósa.
Tómattortilla, kjúklingur, s…
-
PARTÝBAKKI
5.550 kr.
Fín tortilla, BBQ kjúklingur, sætar kartöflur, spínat, lauksósa.
Tómattortilla, salatostur, rauðlaukur, spínat, lauksósa.
Fín tortilla, reyktur…
-
HEILSUBAKKI
5.550 kr.
Fín tortilla, vegan kebab bitar, sósa, grænmeti.
Heilhveititortilla, reyktur lax, smurostur, salatblanda.
Tómattortilla, salatostur, rauðlaukur…
-
LÚXUSBAKKI
4.980 kr.
Fínt brauð, reyktur lax, egg, jöklasalat, lauksósa.
Maltað kornbrauð, kjúklingur, egg, lauksósa.
Maltað kornbrauð, kalkúnn, beikon, tómatar, sin…
-
GAMLI GÓÐI
4.980 kr.
Fínt brauð, hangikjöt, eggjasalat.
Fínt brauð, roast beef, remúlaði, steiktur laukur, súrar gúrkur.
Fínt brauð, rækjusalat.
-
EÐALBAKKI
4.980 kr.
Kornbrauð, hangikjöt, lauksósa, salatblanda.
Fínt brauð, kalkúnn, beikonsulta, beikonsósa, salatblanda.
Kornbrauð, silkiskorin skinka, egg, ostu…
-
VEGANBAKKI
5.550 kr.
Heilkornabrauð, vegan Cheddar, gúrka, paprika, salatblanda, vegan sinnepssósa.
Tortilla, vegna bitar, tzatziki sósa, jöklasalat, tómatar, kartöflur…
-
KÖKUBAKKI
4.450 kr.
Súkkulaðikaka með mjúku súkkulaðikremi.
Gulrótarkaka með rjómaostakremi.
Eplakaka með kanilkeim.