Products

Bowls PASTA & CHICKEN

Bowls PASTA & CHICKEN

  • Net weight 310g
  • Storage conditions 0-4°C
Pasta, chicken, eggs
Innihald: Soðið pasta 59% (vatn, pasta (hveiti, vatn, salt)), þúsundeyjasósa 15% (repjuolía, tómatsósa (tómatþykkni, umbreytt maíssterkja), vatn, sinnep (sinnepsmjöl, hveiti, krydd, mjólkursýra (E270)), agúrkublanda (agúrka, sykur, edik, laukur, paprika, sinnepsmjöl, krydd, litarefni (E141)), eggjarauður, umbreytt maíssterkja, sykur, edik, salt, sinnepsduft, krydd, bindiefni (E412, E415), rotvarnarefni (E202, E211), sýra (E260, E330)). Soðið egg 9% (egg, vatn, ediksýra, salt), kjúklingur 11% (kjúklingur, vatn, krydd, vatnsrofið jurtaprótein (repju, maís), þrúgusykur, kóríander, reykbragðefni, repjuolía, salt, sykur, sýrustillar (E262, E301, E331), þráavarnarefni (E316)), maískorn, íssalat, tómatsósa (tómatþykkni, háfrúktósasíróp, edik, maíssíróp, salt, laukduft, hvítlauksduft, náttúruleg bragðefni), pizzasósa (tómatpúrra, salt, sítrónusýra, basil), krydd (salt, sykur, maltódextrín, bragðefni, pálmafita, gerþykkni, krydd, þráavarnarefni (E341)), repjuolía, salt (salt, kekkjavarnarefni (E535)), pizzakrydd (salt, oregano, rauð paprika, basil, svartur pipar). Gæti innihaldið snefil af sesamfræjum og hnetum
Næringargildi í 100g með sósu 100g 1 stk
Orka (kJ/kkal) 646/154 2003/477
Fita (g) 6 18,6
- þar af mettuð fita (g) 0,7 2,2
Kolvetni (g) 19 59
-þar af sykurtegundir (g) 3 9,3
Prótein (g) 6 18,6
Salt (g) 0,4 1,2

FERSKT Á FERÐINNI * FRESH TO GO