Product delivery

AFHENDING VÖRU

Þegar verslað er á heimasíðu Sóma ehf er hægt að velja á milli þess að sækja vöruna í Gilsbúð 9, Garðabæ eða að fá hana heimsenda. Boðið er upp á fría heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu þegar keypt er fyrir 16.000 kr eða meira annars er 1.550kr sendingargjald.

Á virkum dögum eru sendingar keyrðar út á milli 7:00 og 16:00 en á laugardögum er keyrt út á milli 7:00 og 12:00.

Sómi ehf er með opið á milli 8:00 og 16:00 á virkum dögum og á milli 8:00 og 12:00 á laugardögum. Pantanir verða að vera sóttar á opnunartíma. Lokað er á sunnudögum.

Allar pantanir eða afpantanir þurfa að berast Sóma ehf fyrir klukkan 15:00 síðasta virka dag fyrir afhendingu, sé verið að panta fyrir mánudag þarf pöntun að berast fyrir 15:00 föstudaginn á undan.

FERSKT Á FERÐINNI * FRESH TO GO