Núðlur & kjúklingur

Flokkur

Skálar

Um vöru

Núðlur, kjúklingur, grænmeti, sojasósa.

Innihald: Soðnar núðlur 60% (vatn, núðlur (hveiti, vatn, salt, túrmerik), kjúklingur 14% (kjúklingur, vatn, krydd, vatnsrofið jurtaprótein (repju, maís), þrúgusykur, kóríander, reykbragðefni, repjuolía, salt, sykur, sýrustillar (E262, E301, E331), þráavarnarefni (E316)), egg, blaðlaukur, spergilkál, gulrætur, sojasósa (vatn, salt, sojaprótein, maíssíróp, rotvarnarefni (E211), karamellulitur), repjuolía, chilimauk (chili, salt, sýrustillir (E260), rotvarnarefni (E211)).

 

Nettóþyngd 410g

Kælivara 0-4°C

Best hitað

Næringargildi

Næringargildi 100g 1 stk
Orka (kJ/kkal) 526/126 2157/517
Fita (g) 3 12,3
– þar af mettuð fita (g) 0,5 2,1
Kolvetni (g) 18 74
-þar af sykurtegundir (g) 0,3 1,2
Prótein (g)  7  29
Salt (g) 1,4 5,7