Kjúklingur & pestó

Flokkur

Hyrnur, Skráargatið

Um vöru

Kjúklingur, rautt pestó, sýrður rjómi, rauð paprika & salatblöð

Innihald: Heilkornabrauð (vatn, heilkorna rúgur, heilkorna heilhveiti, hveiti, hveitiglúten, hveitiflögur, þurrkað rúg– og hveitisúrdeig, rúgmjöl, hveitikurl, repjuolía, maltextrakt úr byggi, salt, ger, þykkingarefni (E415), sýrustillir (E262), ýruefni (E471, E472e), mjölmeðhöndlunarefni (E300)), kjúklingur 21% (kjúklingur, krydd, salt, vatnsrofið jurtaprótein (repju og maís), þrúgusykur, kóríander, reykbragðefni, repjuolía, rotvarnarefni (E262), sýrustillir (E301, E331)), paprika, salatblanda (lollo rosso, klettasalat, frisee), sýrður rjómi (nýmjólk, rjómi, undanrennuduft, mólkursýrugerlar, hleypir), pestó rautt 2% (tómatar, basil 26%, sólblómaolía, ostur (mjólk), sólþurrkaðir tómatar, salt, maíssterkja, furuhnetur, kasjúhnetur, sýrustillir (E270), hvítlaukur)), pipar.

Gæti innihaldið snefil af sesamfræjum.

 

Nettóþyngd 180g

Kælivara 0-4°C

Næringargildi

Næringargildi 100g 1 stk
Orka (kJ/kkal) 614/146 1105/263
Fita (g) 3 5,4
– þar af mettuð fita (g) 0,8 1,4
Kolvetni (g) 18 32
-þar af sykurtegundir (g) 0,8 1,4
Prótein (g) 11 20
Salt (g) 0,7 1,3

 

Hlutfall orkunnar: Fita 19%, Kolvetni 50%, 31% prótein.

27g grænmeti í 100g