Kjúklinga taco & beikon

Flokkur

Langlokur

Um vöru

Kjúklingur, taco sósa, beikon, ostur

Innihald: Ostalangloka (hveiti, vatn, ostur 13% (mjólk, salt, ostahleypir, rotvarnarefni (E252), bræðslusalt (E450), kartöflumjöl), rúgsigtimjöl, hveitikurl, ger, hveitiklíð, smjörlíki (pálmaolía, repjuolía, vatn, salt, bragðefni), salt, þrúgusykur, repjuolía, ýruefni (E481, E472a), lyftiefni (E450, E500), mjölblöndunarefni (E300)), taco sósa 17% (repjuolía, vatn, salsasóa (tómatþykkni, laukur, grænn chilli, salt, maíssterkja, krydd, jalapeno, paprika, vínedik, límónusafi), taco krydd (2,6%) [laukur, maltódextrín, salt, chili, paprikuduft, kartöflumjöl, krydd, hvítlauksduft, kakó, sýra (E330), sojaolía], eggjarauður, umbreytt maíssterkja, sykur, krydd, salt, rotvarnarefni (E260, E211, E202), sinnepsduft, bindiefni (E412, E415)), ostur 11% (mjólk, undanrenna, salt, ostahleypir, rotvarnarefni (E252)), kjúklingur 11% (kjúklingakjöt, salt, glúkósasíróp, kryddbragðefni, þráavarnarefni (E301), bindiefni (E450-451)), beikon 5,5% (grísakjöt 95%, salt, sýrustillir (E326), andoxunarefni (E301, E331), rotvarnarefni (E250, E262), krydd, reykbragðefni).

Gæti innihaldið snefil af sesamfræjum og hnetum

Nettóþyngd 170g

Kælivara 0-4°C

Best grillað

Næringargildi

Næringargildi 100g 1 stk
Orka (kJ/kkal) 1223/290  2079/493
Fita (g) 16 27
– þar af mettuð fita (g) 4,3 7,3
Kolvetni (g) 23 39
-þar af sykurtegundir (g) 0,7 1,2
Prótein (g) 14 24
Salt (g) 1,6 2,7