Indversk hollusta

Flokkur

Tortillur, Vegan

Um vöru

Kryddaðar kjúklingabaunir (gróft hummus), gúrkur, spínat, granatepli, mangósósa

Innihald: Gróf heilhveiti (heilhveiti 63%, vatn, repjuolía, ýruefni (E472e, E471, E401), salt, sykur, lyftiefni (E500, E450), sýra (eplasýra)), kjúklingabaunir soðnar 24%, gúrkur, spínat, kókosmjólk (kókosmjólk 75% (kókoshneta, vatn), vatn), granatepli, ólífuolía, mangó chutney (sykur, mangó 43%, salt, ediksýra, krydd, kúmenfræ, rauður pipar, paprika), sítrónupipar (salt, svartur pipar, sítrónusýra, laukduft, hvítlauksduft, sykur, litarefni (E102), sítrónuolía, náttúruleg bragðefni, kekkjavarnarefni (E551)), salt, (salt, kekkjavarnarefni (E535)), sítrónusafi, túrmerik (túrmerik, gurkmeja), broddkúmen, chiliduft (krydd, kekkjarvarnarefni (E551)), steinselja.

Gæti innihaldið snefil af sesamfræjum og hnetum

Nettóþyngd 250g

Kælivara 0-4°C

Vegan

Næringargildi

Næringargildi 100g 1 stk
Orka (kJ/kkal) 873/208 2183/520
Fita (g) 8,0 20
– þar af mettuð fita (g) 1,8 4,5
Kolvetni (g) 26 65
-þar af sykurtegundir (g) 2,6 6,5
Prótein (g) 7 17,5
Salt (g) 0,3 0,75