Hummus með jalapeno

Flokkur

Salöt, Vegan

Um vöru

Kjúklingabaunir, tahini & jalapeno

Innihald: Kjúklingabaunir soðnar 65%, vatn, ólífuolía, jalapeno 4% (jalapeno, vatn, edik, salt, sýrustillir (E509)), sítrónusafi, tahini (sesamfræ), kryddþykkni (laukolía), grænmetiskraftur (salt, pálmolía, bragðefni, maltódextrín, grænmetisblanda (gulrætur, laukur, sellerí, púrrulaukur), sykur, krydd (sellerí), rósmarínþykkni), hvítlaukur í olíu (hvítlaukur, sólblómaolía, salt, krydd, sýra (sítrónusýra)), salt.

Gæti innihaldið snefil af hnetum.

Nettóþyngd 200g
Kælivara 0-4°C
Geymist í 3-4 daga eftir opnun

Næringargildi

Næringargildi 100 g
Orka 968 kJ / 231 kkal
Fita (g)

–     Þar af mettuð fita (g)

 14

2,3

Kolvetni (g)

–     Þar af sykurtegundir (g)

20

3,6

Prótein (g)

Salt (g)

7

0,7