Beikonrist

Flokkur

Samlokur

Um vöru

Skinka, ostur, beikon

Innihald: Fínt brauð (hveiti, vatn, smjörlíki (pálmaolía, repjuolía, vatn, salt, bragðefni), salt, ger, ýruefni (E481), mjölmeðhöndlunarefni (E300)), ostur 13% (mjólk, undanrenna, salt, ostahleypir, rotvarnarefni (E252)), skinka 13% (grísakjöt 80%, vatn, salt, þrúgusykur, kartöflumjöl, gerþykkni, bindiefni (E451, E407, E410), bragðefni, þráavarnarefni (E301, E330), rotvarnarefni (E270, E250)), sinnepssósa (vatn, sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsmjöl, hveiti, salt, krydd), repjuolía, eggjarauður, umbreytt maíssterkja, krydd (maltódextrín), sykur, salt, sinnepsduft, bindiefni (E412, E415), rotvarnarefni (E202, E211, E260, E270), sýra (E330), kekkjavarnarefni (E551)), beikon, kurlað 10% (grísakjöt 94%, vatn, salt, bindiefni (E450, E451), rotvarnarefni (E250), þráavarnarefni (E316)).

Gæti innihaldið snefil af sesamfræjum og hnetum.

 

Nettóþyngd 140g

Kælivara 0-4°C

Hita í 30 sek. miðað við 800W örbylgjuofn

Best grillað

Næringargildi

Næringargildi 100g 1 stk
Orka (kJ/kkal)  1096/261 1534/365
Fita (g) 12 17
– þar af mettuð fita (g) 3,1 4,3
Kolvetni (g) 27 38
-þar af sykurtegundir (g) 1,1 1,5
Prótein (g) 11 15
Salt 1,6 2,2