BBQ kjúklingur

Flokkur

Tortillur

Um vöru

BBQ kjúklingur, sætar kartöflur, spínat, lauksósa

Innihald: Fín tortilla (hveiti, vatn, repjuolía, sykur, ýruefni (E471), lyftiefni (E500, E450), salt, sýra (eplasýra)), BBQ kjúklingur 22% (kjúklingur, grillsósa (vatn, tómatar, sykur, þrúgusykur, tómatduft, bygg, umbreytt sterkja, vatnsrofið jurtaprótein (repju og maís), síróp, repjuolía, salt, krydd, mesquite reykbragðefni, gerþykkni, maltbragðefni, bindiefni (E1422, E415, E471), litarefni (E150c), rotvarnarefni (E211), sýrur (E260, E507, E330)), sætar kartöflur bakaðar (sætar kartöflur, ólífuolía, kartöflukrydd (kúmen, karríduft (kóríander, salt, túrmerik, grikkjasmári, nellika, chili, kúmen), hvítlauksduft)), spínat, lauksósa (repjuolía, vatn, súrmjólk (nýmjólk, mjólkursýrugerlar), eggjarauður, þurrkaður laukur, umbreytt maíssterkja, sykur, salt, krydd (sinnep, mjólk, sellerí), sinnepsduft, rotvarnarefni (E202, E211, E260), bindiefni (E412, E415), sýra (E330)).

Gæti innihaldið snefil af sesamfræjum og hnetum

Nettóþyngd 210g

Kælivara 0-4°C

Næringargildi

Næringargildi 100g 1 stk
Orka (kJ/kkal) 920/219 1932/460
Fita (g) 9 19
– þar af mettuð fita (g) 1,3 2,7
Kolvetni (g) 26 54,6
-þar af sykurtegundir (g) 2,2 4,6
Prótein (g) 9 19
Salt (g) 0,8 1,7