Beikon & egg

Flokkur

Hyrnur

Um vöru

Steikt beikon, eggjasalat, steiktir sveppir & ofnbakaðir tómatar

Innihald: Fínt brauð (hveiti, vatn, repjuolía, salt, ger, ýruefni (E481), mjölmeðhöndlunarefni (E300)), eggjasalat 27% (egg 62%, majónes (repjuolía, vatn, eggjarauður, sykur, salt, sinnepsduft, krydd, bindiefni (E412, E415), umbreytt sterkja (E1442, E1450), rotvarnarefni (E202, E211, E260), sýra (E330)), karrímauk (vatn, repjuolía, salt, maísmjöl, sýra (E260, E330), tamarind, sinnep, hvítlauksduft), krydd (salt, sykur maltódextrín, bragðefni, pálmafita, gerþykkni, krydd, þráavarnarefni (E341)), sveppir, tómatar, beikon 11% (grísakjöt 95%, salt, sýrustillir (E326), andoxunarefni (E301, E331), rotvarnarefni (E250, E262), krydd, reykbragðefni).

Gæti innihaldið snefil af sesamfræjum og hnetum.

Nettóþyngd 210g

Kælivara 0-4°C

Næringargildi

Næringargildi 100g 1 stk
Orka (kJ/kkal) 1009/238 2119/500
Fita (g) 14 29
– þar af mettuð fita (g) 2,9 6,1
Kolvetni (g) 19 40
-þar af sykurtegundir (g) 0,6 1,3
Prótein (g) 10 21
Salt (g) 1,2 2,5