Skálar Nachos veisla 650gr

Skálar Nachos veisla 650gr

  • Nettóþyngd 650g
  • Kælivara 0-4°C
Chili Con Carne, Cheddarostasósa & Sýrður rjómi.
Innihaldsefni: Nachos 31% (maís, sólblómaolía, salt). OSTASÓSA 15% (cheddar OSTABLANDA 44% (vatn, OSTAMYSA, Cheddar OSTUR 5% (MJÓLK, ostahleypir, salt, ensím), UNDANRENNA, maltódextrín, bindiefni (E339, E415), RJÓMI, maíssterkja, salt), vatn, vökvablanda (pálmaolía, vatn, ýruefni (E481), litarefni (E160b)), tapíóka sterkja, maíssterkja, maltódextrín, salt, sýrustillir (E331), náttúruleg bragðefni (ger, gerþykkni, maltódextrín, SOJABAUNAOLÍA, maíssterkja, náttúruleg bragðefni), bindiefni (E339, E338), litarefni (E160c, E160a), ýruefni (E471), sýra (E270)). Chili con carne 46% (maukaðir tómatar (tómatar, tómatsafi, sýrustillir (E330)), ungnautahakk 21%, salsasósa (tómatar, laukur, grænt chilí, salt, maíssterkja, kryddblanda, jalapenó, paprika, vínedik, límónusafi), svartar baunir (svartar baunir, vatn, salt, andoxunarefni (E300)), gulrætur, laukur, paprika, nautakraftur (joðsalt, maltódextrín, sykur, gerþykkni, bragðefni, nautakjötsþykkni, repjuolía, salt, pálmafita, karamella, andoxunarefni (rósmarínþykkni)), chipotle chili mauk (chipotle chilí, laukur, tómatpúrra, edik, hvítlaukur, salt, kóríander), repjuolía, taco krydd (laukduft, maltódextrín, salt, chili, paprikuduft, kartöflumjöl, krydd, hvítlauksduft, kakó, þráavarnarefni (sítrónusýra), SOJAOLÍA), hvítlaukur, umbreytt maíssterkja, paprikuduft, sykur, kúmen, reykt paprika, oreganó). Sýrður RJÓMI 7,7% (NÝMJÓLK, RJÓMI, UNDANRENNUDUFT, mjólkursýrugerlar, hleypir). Gæti innihaldið snefil af sesamfræjum og hnetum.
Næringargildi 100g
Orka (kJ/kkal) 964/231
Fita (g) 12
- þar af mettuð fitu (g) 2,7
Kolvetni (g) 25
-þar af sykurtegundir (g) 2,2
Prótein (g) 5,4
Salt (g) 1,2

FERSKT Á FERÐINNI * FRESH TO GO