Vörur

Hyrnur Jólahyrna

Hyrnur Jólahyrna

  • Nettóþyngd 215g
  • Kælivara 0-4°C
Reykt kalkúnabringa, sætar kartöflur, beikonsósa, salatblanda & kirsuberjasósa
Brauð (HVEITI, vatn, repjuolía, salt, ger, ýruefni (E481), mjölmeðhöndlunarefni (E300)), reykt kalkúnabringa 18% (kalkúnabringa, vatn, salt, sterkja, þrúgusykur, kryddþykkni (SELLERÍ), bindiefni (E407, E407a, E451), rotvarnarefni (E250), þráavarnarefni (E301)), sætar kartöflur 18% (sætar kartöflur, ólífuolía, krydd), beikonsósa (repjuolía, vatn, EGGJARAUÐUR, umbreytt maíssterkja, beikonkurl (svínakjöt, vatn, salt, þrúgusykur, bindiefni (E451, E407, E410), þráavarnarefni (E301), rotvarnarefni (E250)), sykur, krydd (salt, paprika, karrí, sykur, dextrósi, laukur, repjuolía, pipar, rósmarín, hvítlaukur, broddkúmen), kryddblanda (salt, krydd, þrúgusykur, maísmjöl, sykur, pipar, laukur, hvítlaukur, maltódextrín, gerbragðefni, kekkjavarnarefni (E551), litarefni úr papriku, repjuolía), salt, rotvarnarefni (E202, E211, E260), SINNEPSDUFT, bindiefni (E412, E415), krydd, sýra (E330)), salatblanda, kirsjuberjasósa (kirsuberjasulta (kirsuber, sykur, vatn, kirsuberjasafi, umbreytt maíssterkja, rotvarnarefni (E202), náttúruleg braðgefni), vatn, balsamik edik (vínedik, vínberjaþykkni, litarefni (E150d, SÚLFÍT)), nautakraftur (salt, þurrkað glúkósasíróp, náttúruleg bragðefni, nautafita, nautaþykkni, laukduft, krydd, bragðefni, rósmarínþykkni), svartur pipar).
Næringargildi 100g
Orka (kJ/kkal) 957/228
Fita (g) 11
– þar af mettuð fita (g) 1,0
Kolvetni (g) 24
-þar af sykurtegundir (g) 3,7
Prótein (g) 7,8
Salt (g) 0,97
 

FERSKT Á FERÐINNI * FRESH TO GO