Uppskriftir

SPENNANDI UPPSKRIFTIR

Hummus frá Sóma er lagaður frá grunni. Við sjóðum kjúklingabaunir og mýkjum með ólífuolíu.

hummus-surdeig2

SÚRDEIGSBRAUÐ

Dukkah Hummus, klettasalat, grilluð paprika og pikklaður rauðlaukur.

hummus-mexico1

QUESADILLA

Jalapeno Hummus, svartar og gular baunir, rauðlaukur, kóríander og ferskt salsa.

hummus-vefjur4

VEFJA

Hummus, grænkál dressað með ólífuolíu og eplaediki, ofnbakaðar sætar kartöflur, mangó, kínóa og grænt pestó.

hummus-flatbaka1

PIZZA

Hummus, klettasalat, avókadó, geitaostur, granatepli, góð ólífuolía og sjávaralt.