Túnfisksalat

Flokkur

Salöt

Um vöru

Túnfiskur, egg & laukur

Innihald: TÚNFISKUR 44%, majónes (repjuolía, vatn, EGGJARAUÐUR, sykur, salt, SINNEPSDUFT, krydd, bindiefni (E412, E415), umbreytt sterkja (E1442, E1450), rotvarnarefni (E202, E211, E260), sýra (E330)), EGG, laukur, krydd (salt, sykur, maltódextrín, bragðefni, pálmafita, gerþykkni, krydd, þráavarnarefni  (E341)), kraftur (salt, glúkósasíróp, sykur, grænmetisbragðefni, grænmetisblanda (laukur, gulrætur, steinselja, SELLERÍ, blaðlaukur, graslaukur), maltódextrín, 2% grænmetisþykkni (gulrætur, SELLERÍ, blaðlaukur, græn paprika, sveppir, brokkolí), krydd, pálmolía, sítrónusýra)).

 

Nettó þyngd 200g

Kælivara 0-4°C

Geymist í 3-4 daga eftir opnun

Næringargildi

Næringargildi 100g
Orka (kJ/kkal) 1053/252
Fita (g) 22,0
– þar af mettaðar fitusýrur (g) 2,2
Kolvetni (g) 1,7
– þar af sykurtegundir (g) 0,4
Trefjar (g) 0,1
Prótein (g) 11,5
Salt (g) 0,9