Reykt skinka & egg

Flokkur

Tortillur

Um vöru

Reykt skinka, egg, íssalat, pítusósa

Innihald: Fín tortilla (HVEITI, vatn, repjuolía, sykur, ýruefni (E471), lyftiefni (E500, E450), salt, sýra (eplasýra)), lúxusskinka reykt 26% (svínakjöt, vatn, salt, kartöflumjöl, rotvarnarefni (E250), bindiefni (E450), þráavarnarefni (E301)), EGG 11%, íssalat, pítusósa (repjuolía, vatn, SÚRMJÓLK (NÝMJÓLK), EGGJARAUÐUR, krydd, umbreytt maíssterkja, sykur, salt, SINNEPSDUFT, bindiefni (E412, E415), rotvarnarefni (E202, E211, E260), sýra (E330)).

 

Nettóþyngd 220g

Kælivara 0-4°C

Næringargildi

Næringargildi100g1 stk
Orka (kJ/kkal)885/2111947/464
Fita (g)8,919,6
– þar af mettaðar fitusýrur (g)1,84,0
Kolvetni (g)22,449,3
-þar af sykurtegundir (g)1,53,3
Trefjar (g) 1,02,2
Prótein (g)9,520,9
Salt (g)1,22,6