Laxa & rækjusalat

Flokkur

Salöt

Um vöru

Lax & rækja

Innihald: Majónes (repjuolía, vatn, EGGJARAUÐUR, sykur, salt, SINNEPSDUFT, krydd, bindiefni (E412, E415), umbreytt sterkja (E1442, E1450), rotvarnarefni (E202, E211, E260), sýra (E330)), EGG, RÆKJA 13%, REYKTUR LAX 8%, krydd (salt, sykur, maltódextrín, bragðefni, pálmafita, ger þykkni, krydd, þráavarnarefni (E341)), steinselja.

 

Þyngd 200g

Kælivara 0-4°C

Geymist í 3-4 daga eftir opnun

Næringargildi

Næringargildi100g
Orka (kJ/kkal)1399/335
Fita (g)32,9
– þar af mettaðar fitusýrur (g)3,3
Kolvetni (g)1,6
-þar af sykurtegundir (g)0,6
Trefjar (g)0,0
Prótein (g)8,0
Salt (g)0,9