Tikka masala kjúklingur

Flokkur

Tortillur

Um vöru

Tikka masala kjúklingur, íssalat, pítusósa

Innihald: Fín tortilla (HVEITI, vatn, repjuolía, sykur, ýruefni (E471), lyftiefni (E500, E450), salt, sýra (eplasýra)), kjúklingalæri 21% (kjúklingur, vatn, krydd, vatnsrofið jurtaprótein (repju, maís), þrúgusykur, kóríander, reykbragðefni, repjuolía, salt, sykur, sýrustillar (E262, E331), þráavarnarefni (E316)), íssalat, pítusósa (repjuolía, vatn, SÚRMJÓLK (NÝMJÓLK), EGGJARAUÐUR, krydd, umbreytt maíssterkja, sykur, salt, SINNEPSDUFT, bindiefni (E412, E415), rotvarnarefni (E202, E211, E260), sýra (E330), kekkjavarnarefni (E551)), SÝRÐUR RJÓMI (NÝMJÓLK, RJÓMI, undanrennuduft, mólkursýrugerlar, hleypir), tikka masala 7% (repjuolía, vatn, krydd, tómatpúrra, sykur, salt, þurrkaður laukur, kókosmjöl, engifermauk, sterkja, hvítlauksmauk, sýra (ediksýra, mjólkursýra), sítrónusafi, þurrkuð kóríanderlauf, paprikuþykkni, SINNEPSDUFT)), kjúklingur 3% (kjúklingakjöt, salt, glúkósasíróp, kryddbragðefni, þráavarnarefni (E301), bindiefni (E450-451)), þykkingarefni (umbreytt sterkja (E1442)).

 

Nettóþyngd 220g

Kælivara 0-4°C

Næringargildi

Næringargildi100g1 stk
Orka (kJ/kkal)976/2332147/513
Fita (g)11,124,4
– þar af mettaðar fitusýrur (g)2,04,4
Kolvetni (g)22,950,4
-þar af sykurtegundir (g)2,14,6
Trefjar (g)1,32,9
Prótein (g)9,320,5
Salt (g)1,12,4