Kjúklingur & bygg

Flokkur

Skálar, Skráargatið

Um vöru

Kjúklingur, bygg, grænmeti, hýðishrísgrjón, egg, tröllahafrar, sojasósa. Skráargatið.

Innihald:  Soðið BYGG 30% (BYGG, vatn, chilimauk (chili, salt, sýrustillir (E260), rotvarnarefni (E211), ólífuolía, salt)), hýðishrísgrjón, kjúklingur 11% (kjúklingur, vatn, krydd, vatnsrofið jurtaprótein (repju, maís), þrúgusykur, kóríander, reykbragðefni, repjuolía, salt, sykur, sýrustillar (E262, E301, E331), þráavarnarefni (E316)), hvítkál, EGG, gulrætur, blaðlaukur, TRÖLLAHAFRAR, spínat, SOJASÓSA (vatn, salt, SOJAPRÓTEIN, maíssíróp, rotvarnarefni (E211), karamellulitur)).

 

Nettóþyngd 330g

Kælivara 0-4°C

Best hitað

Næringargildi

Næringargildi 100g 1 stk
Orka (kJ/kkal) 413/98 1363/323
Fita (g) 2,7 8,9
– þar af mettaðar fitusýrur (g) 0,6 2,0
Kolvetni (g) 12,1 39,9
-þar af sykurtegundir (g) 0,1 0,3
Trefjar (g) 1,8  5,9
Prótein (g) 5,7 18,8
Salt (g) 0,5 1,7

 

Hlutfall orkunnar: Fita 25%, kolvetni 51%, prótein 24%
25g grænmeti í 100g