Kjúklingur, bygg og sætar kartöflur

Flokkur

Skálar

Um vöru

BBQ kjúklingur, bygg, sætar kartöflur bakaðar, spínat.

Innihald: Soðið BYGG 44% (BYGG, vatn, chilimauk (chili, salt, sýrustillir (E260), rotvarnarefni (E211), ólífuolía, salt)), kjúklingur BBQ 38% (kjúklingur, grillsósa (vatn, tómatar, sykur, þrúgusykur, tómatduft, BYGG, umbreytt sterkja, vatnsrofið jurtaprótein (repju og maís), síróp, repjuolía, salt, krydd, mesquite reykbragðefni, gerþykkni, maltbragðefni, bindiefni (E1422, E415, E471), litarefni (E150c), rotvarnarefni (E211), sýrur (E260, E507, E330)), sætar kartöflur bakaðar 12% (sætar kartöflur, ólífuolía, kartöflukrydd (kúmen, karríduft (SINNEP, krydd), hvítlauksduft)), spínat.

 

Nettóþyngd 330 g
Kælivara 0-4 °C
Best hitað.

Næringargildi

Næringargildi 100 g
Orka 387 kJ / 92 kkal
Fita

–     Þar af mettaðar fitusýrur

 3,2 g

0,7 g

Kolvetni

–     Þar af sykurtegundir

7 g

1,1 g

Prótein

Salt

8,4 g

0,7 g