Indverskur hummus
Innihald: Kjúklingabaunir soðnar 60%, kókosmjólk (kókosmjólk (kókoshneta, vatn), vatn), ólífuolía, tahini (sesamfræ), sítrónusafi (sítrónusafi úr þykkni, rotvarnarefni (E223)), hvítlaukur í olíu (hvítlaukur, sólblómaolía, salt, krydd, sýra (sítrónusýra)), salt (salt, kekkjavarnarefni (E535)), kryddþykkni (laukolía), sítrónupipar (salt, svartur pipar, sítrónusýra, laukduft, hvítlauksduft, sykur, litarefni (E102), sítrónuolía, náttúruleg bragðefni, kekkjavarnarefni (E551)), túrmerik (túrmerik, gurkmeja), broddkúmen.
Gæti innihaldið snefil af hnetum.
Nettóþyngd 200g
Kælivara 0-4°C
Geymist í 3-4 daga eftir opnun