Indversk

Flokkur

Tortillur, Vegan

Um vöru

Kryddaðar kjúklingabaunir (gróft hummus), granatepli, spínat & gúrkur

 

Heilhveiti tortilla, trefjar 7% (HEIHVEITI 63%, vatn, repjuolía, ýruefni (E472e, E471, E401), salt, sykur, lyftiefni (E500, E450), eplasýra). Kryddaðar kjúklingabaunir (kjúklingabaunir 77%, kókosmjólk (kókosþykkni pressað 75%, vatn 24,5%), ólífuolía, krydd m.a. broddkúmen, maltódextrín, SOJAlesitín, silikon). Gúrkur, mangósósa (kjúklingabaunir, mangó chutney (sykur, mangó 43%, salt, ediksýra, krydd, hvítlaukur, engiferolía), olífuolía, stítrónusafi, steinselja),  spínat, granatepli. Nettóþyngd 250 g.

Næringargildi

Næringargildi100g1stk
Orka (kJ/kkal) 732/ 1751903 /455
Fita (g)7,018,2
– þar af mettaðar fitusýrur (g)1,53,9
Kolvetni (g)20,653,6
-þar af sykurtegundir (g)0,61,6
Prótein (g)5,414,0
Trefjar3,79,6
Salt (g)0,40,9