Hummus

Flokkur

Salöt, Vegan

Um vöru

Kjúklingabaunir, tahini & sólþurrkaðir tómatar

Kjúklingabaunir, vatn, ólífuolía, sólþurrkaðir tómatar í olíu (sólþurrkaðir tómatar, sólblómaolía, paprika, kapers, vínedik, salt, kryddjurtir, bragðefni, sýrustillir (sítrónusýra), þráavarnaefni (C-vitamín)). Sítrónusafi, tahini (SESAM), kraftur (salt, jurtaolía, maltódextrin, laukur, SELLERÍ, sykur, krydd (túrmerik, hvítur pipar, kóríander, múskat, SELLERÍ, rósmarín)). Hvítlaukur í olíu (hvítlaukur, jurtaolía, vínedik, salt), steinselja.

Nettóþyngd 200 g.

Næringargildi

Næringargildi100g
Orka (kJ/kkal) 539/129
Fita (g)9,6
– þar af mettaðar fitusýrur (g)1,6
Kolvetni (g)6,6
-þar af sykurtegundir (g)0,8
Trefjar (g)2,1
Prótein (g)3,3
Salt (g)0,5