Hummus með dukkah

Flokkur

Salöt, Vegan

Um vöru

Innihald: Kjúklingabaunir soðnar 53%, vatn, dukkah með salthnetum og karríi 10% (JARÐHNETUR, KASJÚHNETUR, SESAMFRÆ, karrí, kóríander, kúmen, anís, fennel, engifer, salt, pipar), ólífuolía, sítrónusafi, kryddþykkni (laukolía), tahini (SESAM), grænmetiskraftur (salt, pálmolía, bragðefni, maltódextrín, grænmetisblanda (gulrætur, laukur, SELLERÍ, púrrulaukur), sykur, krydd (SELLERÍ), rósmarín þykkni), hvítlaukur í olíu (hvítlaukur, sólblómaolía, salt, krydd, sítrónusýra), salt, steinselja.

Þyngd 200g. Kælivara 0-4°C.
Geymist í 3-4 daga eftir opnun.

Næringargildi

Næringargildi100 g
Orka874 kJ / 209 kkal
Fita

  • Þar af mettaðar fitusýrur
  12,8 g

2,0 g

Kolvetni

  • Þar af sykurtegundir
  17,0 g

3,0 g

Prótein

Salt

   7,1 g

0,7 g