Hangikjötssalat

Flokkur

Samlokur

Um vöru

Hangikjöt, gulrætur, baunir, egg, majónes

Innihald:  Heilhveitibrauð (HVEITI, vatn, HVEITIKURL, smjörlíki (pálmaolía, repjuolía, vatn, salt, bragðefni), salt, ger, ýruefni (E481), mjölmeðhöndlunarefni (E300)), grænar baunir niðursoðnar (grænar baunir, vatn, salt, sykur), hangiálegg 11% (lambakjöt, salt, bindiefni (E407a, E450, E451), þrúgusykur, þráavarnarefni (E316), rotvarnarefni (E250)), majónes (repjuolía, vatn, EGGJARAUÐUR, sykur, salt, SINNEPSDUFT, krydd, bindiefni (E412, E415), umbreytt sterkja (E1442, E1450), rotvarnarefni (E202, E211, E260), sýra (E330)), gulrætur, EGG, nautakraftur (salt, þurrkað glúkósasíróp, náttúruleg bragðefni, nautafita, nautaþykkni, laukduft, krydd, bragðefni, rósmarínþykkni), krydd (salt, sykur, maltódextrín, bragðefni, pálmafita, gerþykkni, krydd, þráavarnarefni (E341)).

 

Nettóþyngd 170g

Kælivara 0-4°C

Næringargildi

Næringargildi 100g 1 stk
Orka (kJ/kkal) 968/231 1646/392
Fita (g) 10,4 17,7
– þar af mettaðar fitusýrur (g) 2,2 3,7
Kolvetni (g) 25,5 43,4
-þar af sykurtegundir (g) 0,3 0,5
Trefjar (g) 1,5 2,6
Prótein (g) 7,9 13,4
Salt (g) 1,3 2,2